Víðhygli

kritarVekjum athygli á áhugaverðri grein þar sem segir m.a.

„Það er mín reynsla að þessir krakkar hafa ákveðna hæfileika til þess að hugsa abstrakt til þess að ná ákveðnu mynstri og þeir hafa oft mjög mikla athygli í sinni sköpun. Þeir vita nákvæmlega hvað þeim þykir athyglisvert og því er mörgum þeirra erfitt þegar einhverjir aðrir segja hvað þeim eigi að finnast athyglisvert. Það getur orðið til þess að loka á það sem þessir nemendur eru að hugsa um og þar með missa þeir þráðinn. Þessi ungmenni eru víðhugul en eru ekki með athyglisbrest. Þetta vil ég leyfa mér að segja vegna þess að ég hef í gegnum tíðina margoft orðið vitni að þessu í minni kennslu í listnámi og sköpun af ýmsum toga,“ segir Arna Valsdóttir.

Greinin fjallar um það að orðið athyglisbrestur sé ekki endilega rétt yfir börn sem hafa einkenni hans, víðhygli sé meira lýsandi.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s