Betri er krókur en kelda
Eftir að það birtist við mig viðtal í fréttum Stöðvar tvö hef ég orðið vör við að margir benda á auðvelda lausn á þeim vanda sem þar var rætt um og […]
Eftir að það birtist við mig viðtal í fréttum Stöðvar tvö hef ég orðið vör við að margir benda á auðvelda lausn á þeim vanda sem þar var rætt um og […]
Einn bekkur getur verið hópur af allt að 30 börnum. Í sumum bekkjum eru börnin á mismunandi aldri en annarsstaðar eru þau öll fædd á sama ári. En það er […]
Í síðustu viku voru liðin 24 ár frá því að samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna, eða Barnasáttmálinn eins og hann er oftast nefndur í daglegu tali, var fullbúinn til […]
Það mikið fagnaðarefni að Vanda Sigurgeirsdóttir hyggst í væntanlegri doktorsrannsókn beina sjónum sínum sérstaklega að þeim sem leggja í einelti í grunnskólum. Því eins og hún segir sjálf þá verður […]
Ég heyri á kennurum að þeim finnst þeir enn berskjaldaðri í dag en áður í kennslustundum. Mér er sagt að nemendur stundi það að taka kennarana sína upp undir viðkvæmum […]
Þann 20. júní birtist athyglisverð grein í Fréttablaðinu eftir Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur þar sem hún kallar eftir aukinni samræmingu og úrræðum vegna ofbeldis í skólum hún veltir því einnig fyrir […]
Mikið vildi ég að frétt um nemenda sem ekki fékk að fara með bekknum sínum í skólaferðalag væri einsdæmi. En því miður er sú ekki raunin. Það er sorglegt til […]
Það er skelfilegt fyrir foreldra sem vita til þess að barn þeirra verður fyrir einelti í skóla eða frístundastarfi en hafa á tilfinningunni að það sé látið viðgangast. Stundum vegna […]
Þetta myndband getur án efa nýst vel í umræðum um einelti. Nemendur fá innsýn inn í líðan fórnarlamba eineltis og skynja vonandi hversu mannskemmandi uppnefningar, hrindingar og útilokanir geta verið. Myndbandið […]
Nú þegar nýtt ár er við það að ganga í garð er við hæfi að minna fólk á mikilvægi þess að rækta félagsandann á vinnustaðnum. Kennarastarfið er erilsamt og krefjandi […]