Að bjóða upp í dans og læra ný spor
Í þessum pistli ætla ég að beina sjónum mínum að börnum sem eru að læra íslensku sem annað mál og vekja lesendur til umhugsunar um það hversu mikilvægt það er […]
Í þessum pistli ætla ég að beina sjónum mínum að börnum sem eru að læra íslensku sem annað mál og vekja lesendur til umhugsunar um það hversu mikilvægt það er […]
Hér eru drög að verkefni í fimm-sex hlutum sem vinna má með nemendum fyrstu daga skólaársins. Markmið þess er að stuðla að sameiginlegri ábyrgð allra á góðum bekkjarbrag. Verkefnið þarf […]
Hér er frjálsleg þýðing á kafla úr bók Palle Bendsen og Ole Ottesen Observationsundervining i klassen frá 1979. Er efnið ekki enn í góðu gildi? Til kennarans – 10 góð […]
Heimanám er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann á sólbjörtum júnídegi en pistill sem birtist hér í Krítinni fyrir skömmu undir fyrirsögninni Að snúa kennslustundum á hvolf […]
Nú eru sumarfrí í mörgum skólum. Þegar ég kenndi var sumarfríið í grunnskólunum lengst af 3 mánuðir og þótti sjálfsagt lengi vel. Seinustu ár mín í kennslu var skólaárið lengt […]
Ég hef rekist á nokkuð áhugavert efni undanfarið frá ýmsum áttum þar sem fjallað er um að snúa hefðbundnum kennslustundum við þannig að kennslan fer fram heima og heimanámið er […]
Heimasíðan Made by Joel hefur að geyma margar skemmtilegar hugmyndir að föndri sem hægt er að vinna með nemendum og tengja við hin ólíkustu verkefni.
Það er kennarinn og samband hans við nemendur sem hefur mest áhrif á gæði kennslunnar segir John Hattie fra Auckland University sem í 15 ár rannsakaði 138 mismunandi þætti sem […]
Ég er að lesa frábæra bók, Whose learning is it? Developing children as active and responsible learners, eftir tvær kennslukonur, Jo Osler og Jill Flack, sem ákváðu að spyrja nemendur […]
Í Danmörku og reyndar víðar á sér stað töluverð umræða um stærðir á bekkjum og skólum. Danska menntamálaráðuneytið hefur nýlega veitt tveimur sveitarfélögum heimild til að fjölga nemendum í bekkjum […]