Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Flokkaskipt greinasafn: Nám og kennsla

Áhugavert spil- More than one story

ágúst 21, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Frítíminn.is  miðstöð fagfólks í frítímaþjónustu hefur gefið  út spilið More Than One Story,  sænskt spil sem hefur farið eins og eldur í sinu um alla Evrópu. Spilið var samið  af […]

Lesa grein →
bekkjarandi, Nám og kennsla

Góðir kennarar skila góðum árangri

júní 16, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Ef nemendur ná ekki þeim árangri sem stefnt er að þá er við okkur sjálf að sakast  sagði skólastjóri í Reykjanesbæ á fundi þar sem stefna og árangur  grunnskólanna í […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Drill, uppgötvun eða… ?

maí 9, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Drill eða uppgötvun? Þetta hefur lengi verið spurningin varðandi stærðfræðikennslu. Hann virðist ætla að lifa góðu lífi ágreiningurinn um hvort það sé mikilvægara að börn læri að skilja stærðfræði með […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Áhrif einkaskóla á almenna skólann

mars 21, 2014eftir Krítin 2 Ummæli

Á Íslandi hafa einkaskólar ekki orðið jafn umfangsmiklir í skólakerfinu og í mörgum öðrum löndum, sem dæmi má nefna að í Danmörku eru nú á sjötta hundrað einkaskólar starfandi með […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Mælir Pisa gæði Norrænu skólanna?

mars 18, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Ég er auðvitað ekki alveg hlutlaus þegar ég held því fram að óvíða í heiminum sé jafn gott að búa og ala upp börn eins og á Norðurlöndunum. Þar eiga […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Listin að kenna

mars 9, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Það er ekkert vandamál að halda aga ef nemendurnir sjá tilgang með því að haga sér vel. Það sama á við um nám, þegar nemendur sá tilgang með verkefnunum sem […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Da Vinci línan – fyrir nemendur sem vilja læra

febrúar 26, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Í framhaldi af pisli mínum um bráðgera nemendur hef ég hugleitt þann vanda sem kann að felast í því að skilgreina hverjir tilheyra þessum hópi og hverjir ekki. Eru það […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Bráðgerir nemendur

febrúar 23, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Af og til vaknar umræðan um afburðagreind börn, yfirleitt með því fororði að skólinn sé að bregðast þessum hópi nemenda. Því til stuðnings hefur m.a. verið bent á að niðurstöður […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Markmið, leiðir og afköst

febrúar 18, 2014eftir Krítin 1 athugasemd

Við erum sífellt að fjalla um einhverskonar markmið, menn setja sér markmið um að léttast, að greiða niður skuldir, að ná tilteknum einingafjölda í námi o.s.frv. Þeir sem setja sér […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Ný sýn á menntun

febrúar 4, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Ráðstefnan: Að skapa lærdómssamfélag – Building Learning Communities 2013 Að skapa lærdómssamfélag var yfirskrift ráðstefnu sem við Björg Melsted kennari í Melaskóla, Gunnar Björn Melsted kennari í Dalskóla og Birna […]

Lesa grein →
Gestapenni, Nám og kennsla

Færslu leiðarstýring

← Fyrri 1 … 3 4 5 … 10 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

desember 2025
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Des    

Heimsóknir

  • 430.061 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Kennari maímánaðar 2013
  • Forsíða
  • Hugmyndir að jólaföndri
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Krítin
    • Join 412 other subscribers
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...