Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Flokkaskipt greinasafn: Nám og kennsla

Kenna minna, læra meira

mars 23, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Pak Tee Ng vakti mikla athygli með erindum sínum á alþjóðlegri ráðstefnu uLead um menntamál sem haldin var í Banff í Alberta í síðustu viku. Lifandi og leikrænir tilburðir hans […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Að uppfylla markmið en missa sjónar á aðalatriðunum

febrúar 19, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Ég hlutstaði á Toby Salt á öskudagsráðstefnu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur 18. febrúar síðastliðinn líkt og tæplega 500 kennarar. Salt er fræðimaður og kennari og vinnur við það að gera […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Andstæðan við þögn þarf ekki að vera hávaði

febrúar 8, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Eftir umfjöllun mína um þögla, iðjusama bekkinn hitti ég kennara sem var ekki alveg sáttur við skrif mín og benti mér á hversu mikils virði þögnin væri og hvað hún […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Hin þögli, iðjusami bekkur

febrúar 1, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Flestir kennarar kannast vafalaust við þá þægilegu tilfinningu sem vaknar þegar nemendahópinn  grúfir sig í fullkominni þögn yfir námsbækurnar.  Kennarar sem hafa gott vald á að laða fram þannig  andrúmsloft […]

Lesa grein →
Nám og kennsla

Hrósum börnunum á réttan hátt

janúar 10, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Þann 5. janúar s.l. birtist athyglisverð grein á sænska vefmiðlinu corren.se  þar sem Johan Sievers fjallar um áhrif mismunandi hróss á börn. Yfirskrift greinarinnar er: Sumum frænkum getur maður ekki […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla, Samskipti

það er ekki alltaf auðvelt að eiga við nemendur.

desember 13, 2014eftir Krítin Skrá ummæli
Lesa grein →
Nám og kennsla

Fimm ráð til að skapa góða kennslu

Áhersluefnieftir Krítin Skrá ummæli

EVA (Danmarks Evalueringsinstitut)  hefur skilgreint fimm þætti sem einkenna góða og áhugahvetjandi kennslu. Þetta er gert á grunni niðurstaðna danskra og alþjóðlegra rannsókna á miðstigi grunnskólans. Í kjölfarið voru sett […]

Lesa grein →
bekkjarandi, Fagmennska, Nám og kennsla

Áhugaverðar hugleiðingar um heimanám

september 4, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Hér eru áhugaverðar hugleiðingar um heimanám á vef KÍ. Í greininni  segir m.a. Lenging kennslutíma, aukið heimanámÁ síðustu árum hefur starfstími skóla lengst. Þrátt fyrir þessa lengingu eru fáar vísbendingar um […]

Lesa grein →
Af vefnum, Nám og kennsla

„Tungumálateiti í Toronto“

ágúst 28, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Innblástur frá ráðstefnunni Celebrating Linguistic Diversity. Á nýliðnu vori sóttum við ráðstefnuna „Celebrating Linguistic Diversity“ sem haldin var í Toronto Kanada. Rástefnan var að þessu sinni haldin til heiðurs fræðimanninum […]

Lesa grein →
Gestapenni, Nám og kennsla

Í upphafi skólaárs

ágúst 23, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Nú eru flestir grunnskólar landsins byrjaðir og kennarar hafa  hitt nemendur sína a.m.k. einu sinni. Mikil vinna hefur átt sér stað í skólunum undanfarnar vikur þegar  kennarar  hafa veriið að undirbúa […]

Lesa grein →
Óflokkað, bekkjarandi, bekkjarstjórnun, Fagmennska, Nám og kennsla, Samskipti

Færslu leiðarstýring

← Fyrri 1 2 3 4 … 10 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

desember 2025
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Des    

Heimsóknir

  • 430.060 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Kennari maímánaðar 2013
  • Forsíða
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Krítin
    • Join 412 other subscribers
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...