Leiðsagnarmat getur haft mikil áhrif
Skólastjóri Ardleigh Green Junior School í London, John Morris, sem er mögum vel kunnur hér á landi, heldur því fram að markvisst leiðsagnarmat hafi haft mest áhrif á góðan árangur […]
Skólastjóri Ardleigh Green Junior School í London, John Morris, sem er mögum vel kunnur hér á landi, heldur því fram að markvisst leiðsagnarmat hafi haft mest áhrif á góðan árangur […]
Það verður einhver annar að kenna þessu barni, ég kann það ekki, og hef alveg nóg með minn bekk þar eru margir nemendur með allskonar sérþarfir“. Þetta eru orð kennara, […]
Nýlega sýndi ung og stolt vinkona mín mér sögu sem hún hafði skrifað heima. Sagan var um kisuna Klódísi, sem sefur alltaf til fóta í rúminu hennar. Sögunni fylgdi falleg […]
Mikilvæg ráð fyrir skólaforeldra Kenndu barninu þínu að takast á við áskoranir Kenndu barninu þínu að líta á mistök sem tækifæri til að læra af Kynntu þér námsmarkmið barnsins þíns […]
Áskorun Sir Ken Robinson, sem sagt var frá hér í Krítinni fyrir skömmu, um að það þurfi að svara því hver sé tilgangur menntunar, hefur sótt á mig. Ég minnist […]
Í liðinni viku lauk skólaárinu og nemendur komu heim með einkunnirnar sínar. Sumir telja sjálfsagt að einkunnirnar mættu vera hærri og kannski eru einhverjir sem kenna kennaranum um og telja […]
Í haust fá Finnar nýja námsskrá en inntak hennar hefur þegar vakið athygli. Eins og fram kemur í The Independent er með nýju námsskránni lögð rík áhersla á þematengda kennslu […]
Í skólastofu 21. aldarinnar getur verið erfitt að hlú að mikilvægum þáttum eins og sveigjanleika, víðsýni og lausnaleit, sérstaklega í kennslustofum þar sem mikil áhersla er lögð á að umbuna nemendum […]
Nýlega kom út bókin STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM VIÐ UPPHAF 21. ALDAR í ritstjórn Gerðar G. Óskarsdóttur. Bókin fjallar um yfirgripsmikla rannsókn á starfsháttum í grunnskólum og var samstarfsverkefni fjölda aðila […]