Kenna minna, læra meira
Pak Tee Ng vakti mikla athygli með erindum sínum á alþjóðlegri ráðstefnu uLead um menntamál sem haldin var í Banff í Alberta í síðustu viku. Lifandi og leikrænir tilburðir hans […]
Pak Tee Ng vakti mikla athygli með erindum sínum á alþjóðlegri ráðstefnu uLead um menntamál sem haldin var í Banff í Alberta í síðustu viku. Lifandi og leikrænir tilburðir hans […]
Ég hlutstaði á Toby Salt á öskudagsráðstefnu Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur 18. febrúar síðastliðinn líkt og tæplega 500 kennarar. Salt er fræðimaður og kennari og vinnur við það að gera […]
Eftir umfjöllun mína um þögla, iðjusama bekkinn hitti ég kennara sem var ekki alveg sáttur við skrif mín og benti mér á hversu mikils virði þögnin væri og hvað hún […]
Flestir kennarar kannast vafalaust við þá þægilegu tilfinningu sem vaknar þegar nemendahópinn grúfir sig í fullkominni þögn yfir námsbækurnar. Kennarar sem hafa gott vald á að laða fram þannig andrúmsloft […]
Þann 5. janúar s.l. birtist athyglisverð grein á sænska vefmiðlinu corren.se þar sem Johan Sievers fjallar um áhrif mismunandi hróss á börn. Yfirskrift greinarinnar er: Sumum frænkum getur maður ekki […]
EVA (Danmarks Evalueringsinstitut) hefur skilgreint fimm þætti sem einkenna góða og áhugahvetjandi kennslu. Þetta er gert á grunni niðurstaðna danskra og alþjóðlegra rannsókna á miðstigi grunnskólans. Í kjölfarið voru sett […]
Hér eru áhugaverðar hugleiðingar um heimanám á vef KÍ. Í greininni segir m.a. Lenging kennslutíma, aukið heimanámÁ síðustu árum hefur starfstími skóla lengst. Þrátt fyrir þessa lengingu eru fáar vísbendingar um […]
Innblástur frá ráðstefnunni Celebrating Linguistic Diversity. Á nýliðnu vori sóttum við ráðstefnuna „Celebrating Linguistic Diversity“ sem haldin var í Toronto Kanada. Rástefnan var að þessu sinni haldin til heiðurs fræðimanninum […]
Nú eru flestir grunnskólar landsins byrjaðir og kennarar hafa hitt nemendur sína a.m.k. einu sinni. Mikil vinna hefur átt sér stað í skólunum undanfarnar vikur þegar kennarar hafa veriið að undirbúa […]