Að byggja upp jákvæðan bekkjaranda
Það er mikilvægt að vinna bug á samskiptavanda í skólastofunni með öllum þeim aðferðum sem bjóðast. Samskiptavandi sem er látinn óátalinn getur jafnvel leiðst út í einelti. Fyrir mörgum árum áskotnaðist […]
Það er mikilvægt að vinna bug á samskiptavanda í skólastofunni með öllum þeim aðferðum sem bjóðast. Samskiptavandi sem er látinn óátalinn getur jafnvel leiðst út í einelti. Fyrir mörgum árum áskotnaðist […]
Árangur í námi er umfjöllun sem fólk hefur skiptar skoðanir á. Þeir sem helst hafa horn í síðu árangursumræðunnar telja að í henni felist einhverskonar keppni eða samanburður milli nemenda […]
Nú er páskafrí í skólum og þá getur verið gott að gefa sér tíma til að ígrunda líðan sína á vinnustaðnum og hvernig áhrif maður getur haft á þann móral […]
heimsins besti kennari hefur verið valinn í annað sinn. Í þetta sinn vann kennari frá Palestínu til verðlaunananna.. Hér má sjá myndband um verðlaunahafann. Í fyrra fjölluðum við þáverandi verðlaunahafa
Hér er mjög athyglisverð upptaka þar sem Pasi Shalberg og John Hattie ræða um það hvað geri kennslu góða. Þeir félagar eru án efa í hópi skærustu stjarnanna í skólamálaumræðu […]
Það er mikilvægt fyrir kennara, ekki síður en aðrar starfsstéttir að gæta þessa að brenna ekki út í starfi. Á twitter rakst ég á þessa grein, þar sem bent er […]
Fjölmiðlar hafa almennt ekki sýnt mikinn áhuga á málefnum grunnskólans, það er einna helst þegar niðurstöður Pisa könnunarinnar eru óhagstæðar í samanburði við aðrar þjóðir að þeir taka við sér […]
Hér er grein um Pals stærðfræði á Íslandi Greinarhöfundur, Hulda Karen Daníelsdóttir er verkefnisstjóri SÍSL verkefnisins og hefur veitt sveitarfélögum öðrum en Reykjavík ráðgjöf vegna nemenda með íslensku sem annað […]
Í skólum koma mörg hundruð börn á ýmsum aldri saman á hverjum degi og dvelja þar lungann úr deginum við leik og störf. Bakgrunnur barnanna er ólíkur og þau gildi […]
Í sömu viku og grein Óttars Guðmundssonar geðlæknis birtist í Fréttablaðinu , þar sem hann gagnrýnir ofnotkun áfallahjálpar, hlustaði ég á unga stúlku lýsa því hvernig það væri að byrja […]