Hvers vegna kennum við eins og við kennum?
Nýlega kom út bókin STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM VIÐ UPPHAF 21. ALDAR í ritstjórn Gerðar G. Óskarsdóttur. Bókin fjallar um yfirgripsmikla rannsókn á starfsháttum í grunnskólum og var samstarfsverkefni fjölda aðila […]