Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Mánaðarleg afrit: mars 2015

Hvers vegna kennum við eins og við kennum?

mars 31, 2015eftir Krítin 1 athugasemd

Nýlega kom út bókin STARFSHÆTTIR Í GRUNNSKÓLUM VIÐ UPPHAF 21. ALDAR í  ritstjórn Gerðar G. Óskarsdóttur. Bókin fjallar um yfirgripsmikla rannsókn á starfsháttum í grunnskólum og var samstarfsverkefni fjölda aðila […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Þrjár ólíkar aðferðir við bekkjarstjórnun

mars 27, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Í samskiptum kennara og nemenda er alltaf mikilvægt að kennarinn hugi að því hvernig hann kemur fram við nemendur, hvað hann segir og hvernig hann segir það. Bæði orð kennarans […]

Lesa grein →
bekkjarandi, bekkjarstjórnun, Samskipti

Kenna minna, læra meira

mars 23, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Pak Tee Ng vakti mikla athygli með erindum sínum á alþjóðlegri ráðstefnu uLead um menntamál sem haldin var í Banff í Alberta í síðustu viku. Lifandi og leikrænir tilburðir hans […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla

Meira af heimsins besta kennara.

mars 20, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Ég náði mér í bók eftir Nancie Atwell á bókasafni Menntavísindasviðs,  In the middle og bókin er svo áhugaverð og skemmtilega skrifuð að ég les hana eins og hvern annan […]

Lesa grein →
Óflokkað

Heimsins besti kennari

mars 17, 2015eftir Krítin 1 athugasemd

Heimsins besti kennari hefur verið valinn í fyrsta sinn, þessum verðlaunum er ætlað að verða Nóbelsverðlaun kennslu. Fyrstu verðlaunin hlaut bandarískur kennari  Nancie Atwell sem hefur kennt síðan 1973. Árið […]

Lesa grein →
Fréttir

Mystery skype

mars 16, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Skype er ekki eingöngu hægt að nota til þess að ræða við ættingja í útlöndum eða halda fundi með fólki sem býr dreift. Það er hægt að nota það í […]

Lesa grein →
Gestapenni, Nemendaverkefni

Byggjum við hvert annað upp eða drögum við hvert annað niður?

mars 8, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Á dögunum hitti ég kennara sem sagði mér frá því að hann  lenti nokkuð oft í því að samkennarar hans  hneyksluðust á því að hann  væri að vinna  að skipulagi á […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti, Skólabragur

Hver á vandamálið?

mars 5, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Kennurum þykir stundum erfitt að ræða vandamál nemenda við foreldra þeirra. Margt kemur til, kennarar vilja ekki særa foreldrana, þeir óttast viðbrögð þeirra eins og reiði eða afneitun, þeir vilja […]

Lesa grein →
Samskipti

Til varnar íhaldssemi í menntamálum

mars 1, 2015eftir Krítin 1 athugasemd

Ritstjórar Krítarinnar fengu leyfi Atla Harðarsonar að birta þessa grein: Þeir sem tjá sig um skólamál virðast margir gera ráð fyrir að tilgangur framhaldsskóla og háskóla sé að þjóna atvinnulífinu. […]

Lesa grein →
Af vefnum

Færslu leiðarstýring

  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

mars 2015
S M F V F F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Feb   Apr »

Heimsóknir

  • 419.619 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Teymisvinna
  • Er hægt að kenna okkur að vera hamingjusamari? Á jákvæðni og samhygð erindi í forvarnarfræðslu?
  • Þegar börnum leiðist í skólanum
  • Stúlkan á vigtinni
  • Miðstýring eða sjálfstæði?
  • Góð ráð fyrir kennara sem eru lengi að ná bekknum sínum niður í upphafi tíma
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Forsíða
  • Skólaskylda eða fræðsluskylda
  • Áhugavert spil- More than one story
Stofnaðu ókeypis vef eða blogg á WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Fylgja Fylgja
    • Krítin
    • Gakktu í lið með 409 áskrifendum
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Sérsníða
    • Fylgja Fylgja
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...