Það þarf nýjar aðferðir við að bæta óæskilega hegðun nemenda
Oft er það þannig að greinar sem manni finnst maður næstum hafa skrifað sjálfur höfða mest til manns. Það er eðlilegt því það tengist þeim gildum og þeim hugmyndum sem maður […]
Oft er það þannig að greinar sem manni finnst maður næstum hafa skrifað sjálfur höfða mest til manns. Það er eðlilegt því það tengist þeim gildum og þeim hugmyndum sem maður […]
Mér verður stundum hugsað til lítils gutta sem sat hnípinn framan við skrifstofu skólastjóra. Þegar hann var spurður að því hvers vegna hann sæti þarna leit hann upp og sagði […]
Einn árlegur vorboði, auk birtu, fuglasöngs og mótarhjóla á götunum, er að það heyrist í börnum að leik úti við langt fram eftir björtum kvöldum. Mér datt þetta í huga […]
Góðir leiðtogar eyða ekki tíma í að reyna að breyta fólki, þeir nota tímann til skapa aðstæður sem gera það að verkum að fólk langar til að breytast. Breytingar eiga […]
Í samskiptum kennara og nemenda er alltaf mikilvægt að kennarinn hugi að því hvernig hann kemur fram við nemendur, hvað hann segir og hvernig hann segir það. Bæði orð kennarans […]
Á dögunum hitti ég kennara sem sagði mér frá því að hann lenti nokkuð oft í því að samkennarar hans hneyksluðust á því að hann væri að vinna að skipulagi á […]
Kennurum þykir stundum erfitt að ræða vandamál nemenda við foreldra þeirra. Margt kemur til, kennarar vilja ekki særa foreldrana, þeir óttast viðbrögð þeirra eins og reiði eða afneitun, þeir vilja […]
Þann 5. janúar s.l. birtist athyglisverð grein á sænska vefmiðlinu corren.se þar sem Johan Sievers fjallar um áhrif mismunandi hróss á börn. Yfirskrift greinarinnar er: Sumum frænkum getur maður ekki […]
Í dagsins önn er hætt við að kennarar nái ekki að sinna foreldrum eins vel og æskilegt er, en fátt styður jafn vel við nám nemenda og líðan eins og […]
Nýlega rak á fjörur mínar röð tölvupósta frá mannauðsstjóra í ótilgeindu útlendu fyrirtæki. Í fyrsta póstinum auglýsir mannauðsstjórinn kátur væntanlegt jólateiti starfsmanna. Í pósti sem hann sendir næsta dag biðst […]