Krítin

spjall um skólamál

Aðalvalmynd

Hoppa yfir í efni
  • Um
  • Forsíða
  • Pistlar
  • Viltu skrifa í Krítina?
  • Samræða um skólastarf
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
      • Desember 2012
      • Nóvember 2012
      • Október 2012
      • September 2012
      • Ágúst 2012

Flokkaskipt greinasafn: Samskipti

Það þarf nýjar aðferðir við að bæta óæskilega hegðun nemenda

Áhersluefnieftir Krítin Skrá ummæli

Oft er það þannig  að greinar  sem manni finnst maður næstum hafa  skrifað sjálfur  höfða mest til manns. Það er eðlilegt því það tengist þeim gildum og þeim hugmyndum sem maður […]

Lesa grein →
bekkjarandi, bekkjarstjórnun, Samskipti

Skammir og hrós

maí 17, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Mér verður stundum hugsað til lítils gutta sem sat hnípinn framan við skrifstofu skólastjóra. Þegar hann var spurður að því hvers vegna hann sæti þarna leit hann upp og sagði […]

Lesa grein →
Samskipti

Los í skólum á vorin

maí 11, 2015eftir Krítin 1 athugasemd

Einn árlegur vorboði, auk birtu, fuglasöngs og mótarhjóla á götunum, er að það heyrist í börnum að leik úti við  langt fram eftir björtum kvöldum. Mér datt þetta í huga […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti

Hvernig geta leiðtogar hreyft við því sem gert er í skólum?

apríl 1, 2015eftir Krítin 3 Ummæli

Góðir leiðtogar eyða ekki tíma í að reyna að breyta fólki, þeir nota tímann til skapa aðstæður sem gera það að verkum að fólk langar til að breytast. Breytingar eiga […]

Lesa grein →
Fagmennska, Skólabragur

Þrjár ólíkar aðferðir við bekkjarstjórnun

mars 27, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Í samskiptum kennara og nemenda er alltaf mikilvægt að kennarinn hugi að því hvernig hann kemur fram við nemendur, hvað hann segir og hvernig hann segir það. Bæði orð kennarans […]

Lesa grein →
bekkjarandi, bekkjarstjórnun, Samskipti

Byggjum við hvert annað upp eða drögum við hvert annað niður?

mars 8, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Á dögunum hitti ég kennara sem sagði mér frá því að hann  lenti nokkuð oft í því að samkennarar hans  hneyksluðust á því að hann  væri að vinna  að skipulagi á […]

Lesa grein →
Fagmennska, Samskipti, Skólabragur

Hver á vandamálið?

mars 5, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Kennurum þykir stundum erfitt að ræða vandamál nemenda við foreldra þeirra. Margt kemur til, kennarar vilja ekki særa foreldrana, þeir óttast viðbrögð þeirra eins og reiði eða afneitun, þeir vilja […]

Lesa grein →
Samskipti

Hrósum börnunum á réttan hátt

janúar 10, 2015eftir Krítin Skrá ummæli

Þann 5. janúar s.l. birtist athyglisverð grein á sænska vefmiðlinu corren.se  þar sem Johan Sievers fjallar um áhrif mismunandi hróss á börn. Yfirskrift greinarinnar er: Sumum frænkum getur maður ekki […]

Lesa grein →
Fagmennska, Nám og kennsla, Samskipti

Tuttugu ráð til að þróa jákvæð samskipti  kennara og foreldra

janúar 5, 2015eftir Krítin 1 athugasemd

Í dagsins önn er hætt við að kennarar nái ekki að sinna foreldrum eins vel og æskilegt er, en fátt  styður jafn vel við nám nemenda og líðan eins og […]

Lesa grein →
Samskipti, Skólabragur

Jól við allra hæfi

desember 23, 2014eftir Krítin Skrá ummæli

Nýlega rak á fjörur mínar röð tölvupósta frá mannauðsstjóra í ótilgeindu útlendu fyrirtæki. Í fyrsta póstinum auglýsir mannauðsstjórinn kátur væntanlegt jólateiti starfsmanna. Í pósti sem hann sendir næsta dag biðst […]

Lesa grein →
Samskipti

Færslu leiðarstýring

← Fyrri 1 2 3 4 … 10 Næsta →
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin

Veftímaritið Krítin var stofnað í maí 2012. Ritstjórar eru Edda Kjartansdóttir og Nanna Kristín Christiansen.
Markmið Krítarinnar er að stuðla að faglegri umræðu um málefni skóla og auka virðingu fyrir því starfi sem þar fer fram.

Meira

More than one story

Ofbeldi gegn börnum – Hlutverk skóla

picture1

Leita

Efni

Af mínum sjónarhól Af vefnum bekkjarandi bekkjarstjórnun einelti Fagmennska Foreldrar og börn Fréttir Gestapenni Heilræði Kennari mánaðarins Læsi Myndbönd Nemendaverkefni Nám og kennsla Námsmat Samræða um skólastarf Samskipti Skólabragur Stolt f skólanum okkar Verkefnahugmyndir Árangur Óflokkað

Skráðu netfangið þitt hér

Áhugaverð bók

Foreldravefur

Af mínum sjónarhól

er liður á Krítinni þar sem skólafólk segir frá áhugaverðu starfi í sínum skóla. Hver höfundur skorar á annan aðila til að skrifa pistil.

Samræða um skólastarf

Viltu taka þátt í samræðu um skólastarf? Hefurðu hugmyndir að umræðuefni? Sendu okkur línu. Við hvetjum ykkur til að taka þátt.

Dagatal

desember 2025
S M F V F F S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Des    

Heimsóknir

  • 430.060 heimsóknir

Nýjustu færslur

  • Fjórir  grundvallarþættir sem einkenna námsmenningu leiðsagnarnáms
  • Hvað getum við lært af öðrum? – Síðari hluti
  • Hvað getum við lært af öðrum?  – Fyrri hluti
  • Jákvæð sálfræði í kennslu Samskiptafærni og áhugahvöt
  • Orð kennara hafa áhrif

Síður

  • Desember 2012
  • Forsíða
  • Heiltæk forysta 2020
    • Verkefnin
  • Kennari mánaðarins
    • 2012
    • Ágúst 2012
    • Nóvember 2012
    • Október 2012
    • September 2012
  • Pistlar
  • Ráð fyrir kennara sem eru lengi að róa hópinn sinn.
  • Samræða um skólastarf
  • Um
  • Viltu skrifa í Krítina?

Pinterest

Follow Me on Pinterest

Facebook

Facebook

Vinsælt

  • Kennari maímánaðar 2013
  • Forsíða
Bloggaðu hjá WordPress.com. eftir AlienWP.
  • Heiltæk forysta 2020
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
  • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Krítin
    • Join 412 other subscribers
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • Krítin
    • Gerast áskrifandi Subscribed
    • Skrá mig
    • Innskráning
    • Report this content
    • Skoða vef í lesara
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar
 

Hleð athugasemdir...