Hver ber ábyrgð á agaleysinu?
Í sömu viku og grein Óttars Guðmundssonar geðlæknis birtist í Fréttablaðinu , þar sem hann gagnrýnir ofnotkun áfallahjálpar, hlustaði ég á unga stúlku lýsa því hvernig það væri að byrja […]
Í sömu viku og grein Óttars Guðmundssonar geðlæknis birtist í Fréttablaðinu , þar sem hann gagnrýnir ofnotkun áfallahjálpar, hlustaði ég á unga stúlku lýsa því hvernig það væri að byrja […]
Mér var hugsað til hennar Siggu þegar ég heyrði veitingamann á landsbyggðinni segja frá því í útvarpsviðtali hvað sumir Íslendingar sýndu þjónustufólki hans, sem ekki talaði íslensku, mikla lítilsvirðingu þeir […]
7 aðferðir til að tala þannig við nemendur að þeir læri.
Við fyrstu sýn er erfitt að sjá hvað kennarar og aðrir uppalendur geta lært af þeim óhæfuverkum sem unnin voru í París og víðar á undanförnum árum. En ef marka […]
„Ég er með 20 nemendur, þar af eru fimm með greiningar og tveir að auki sem tala nánast enga íslensku“. Kynning kennara í þessum dúr hljómar ekki ókunnuglega, upplýsingunum fylgir […]
Fyrir allmörgum árum síðan var stúlka í bekk hjá mér sem neitaði ítrekað að sitja við hliðina á einni bekkjarsystur sinni og ef þeirri síðarnefndu varð það á að setjast […]
Vinur minn deildi nýlega athyglisverðri grein á Twitter sem birtist í Psychology Today. Í greininni er borinn saman fjöldi barna sem greinast með ADHD í Bandaríkjunum og í Frakklandi. Í […]
Þeir eru vandfundnir sem ekki fyllast stolti yfir árangri íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það er ekki einungis árangurinn sem veldur því stolti heldur einnig fáguð framkomu liðsins og stuðningsmenn sem […]
Mikilvæg ráð fyrir skólaforeldra Kenndu barninu þínu að takast á við áskoranir Kenndu barninu þínu að líta á mistök sem tækifæri til að læra af Kynntu þér námsmarkmið barnsins þíns […]
Á nýbyrjuðu skólaári hafa frímínútur verið til meiri umræðu en oftast áður en því veldur ágreiningur um túlkun kjarasamninga kennara og sveitastjórna. Ég ætla ekki að blanda mér í þann […]