Hvað gerir kennslu góða?
Hér er mjög athyglisverð upptaka þar sem Pasi Shalberg og John Hattie ræða um það hvað geri kennslu góða. Þeir félagar eru án efa í hópi skærustu stjarnanna í skólamálaumræðu […]
Hér er mjög athyglisverð upptaka þar sem Pasi Shalberg og John Hattie ræða um það hvað geri kennslu góða. Þeir félagar eru án efa í hópi skærustu stjarnanna í skólamálaumræðu […]
Það er mikilvægt fyrir kennara, ekki síður en aðrar starfsstéttir að gæta þessa að brenna ekki út í starfi. Á twitter rakst ég á þessa grein, þar sem bent er […]
Mér var hugsað til hennar Siggu þegar ég heyrði veitingamann á landsbyggðinni segja frá því í útvarpsviðtali hvað sumir Íslendingar sýndu þjónustufólki hans, sem ekki talaði íslensku, mikla lítilsvirðingu þeir […]
7 aðferðir til að tala þannig við nemendur að þeir læri.
Greinin Ofsalega erfitt og rosalega gaman eftir Maríu Steingrimsdóttur birtist í tímaritinu Uppeldi og menntun, 2007 og byggir að hluta á meistaraprófsrannsókn höfundar. Höfundur tók viðtöl við 8 nýliða í kennslu . […]
„Ég er með 20 nemendur, þar af eru fimm með greiningar og tveir að auki sem tala nánast enga íslensku“. Kynning kennara í þessum dúr hljómar ekki ókunnuglega, upplýsingunum fylgir […]
Fyrir allmörgum árum síðan var stúlka í bekk hjá mér sem neitaði ítrekað að sitja við hliðina á einni bekkjarsystur sinni og ef þeirri síðarnefndu varð það á að setjast […]
Skólastjóri Ardleigh Green Junior School í London, John Morris, sem er mögum vel kunnur hér á landi, heldur því fram að markvisst leiðsagnarmat hafi haft mest áhrif á góðan árangur […]
Undanfarin ár hefur áherslan á mælanlegan árangur nemenda farið vaxandi um mest allan heim. Stefna George Bush fyrrum Bandaríkjaforsenta „No Child Left Behind“ er eitt skýrasta dæmið um það. Ofur […]
Það verður einhver annar að kenna þessu barni, ég kann það ekki, og hef alveg nóg með minn bekk þar eru margir nemendur með allskonar sérþarfir“. Þetta eru orð kennara, […]