Að bjóða upp í dans og læra ný spor
Í þessum pistli ætla ég að beina sjónum mínum að börnum sem eru að læra íslensku sem annað mál og vekja lesendur til umhugsunar um það hversu mikilvægt það er […]
Í þessum pistli ætla ég að beina sjónum mínum að börnum sem eru að læra íslensku sem annað mál og vekja lesendur til umhugsunar um það hversu mikilvægt það er […]
Eftir stúdentspróf ákvað ég að fara að vinna á leikskóla. Ég var heppinn með vinnustað því þar var mér treyst til að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi á […]
Hér eru drög að verkefni í fimm-sex hlutum sem vinna má með nemendum fyrstu daga skólaársins. Markmið þess er að stuðla að sameiginlegri ábyrgð allra á góðum bekkjarbrag. Verkefnið þarf […]
Hér er frjálsleg þýðing á kafla úr bók Palle Bendsen og Ole Ottesen Observationsundervining i klassen frá 1979. Er efnið ekki enn í góðu gildi? Til kennarans – 10 góð […]
Krítin kem úr úr sumarfríi með nýjan lið, Kennara mánaðarins. En stefnt er að því fá mánaðarlega, einn starfandi kennara til sð segja stuttlega frá starfi sínu. Sú sem ríður […]
Nýlega var John Morris skólastjóri í Ardleigh Green Junior School útnefndur skólastjóri ársins í London og Austur Englandi. Óhætt er að kalla John Íslandsvin því síðastliðin 5 ár hefur hann […]
Áhrif kennarans í kennslustofunni eru mikil. Stundum finnst mér eins og þau séu svo yfirþyrmandi að kennarar vilji helst ekki horfast í augu við þau. Nemendur líta til kennarans sem […]
Heimanám er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann á sólbjörtum júnídegi en pistill sem birtist hér í Krítinni fyrir skömmu undir fyrirsögninni Að snúa kennslustundum á hvolf […]
Er einelti ofbeldi? Er eitthvað sameiginlegt með kynþáttafordómum og ofbeldi? Hvernig má stuðla að því að foreldrar verði meðvitaðri um áhrif sín á einelti í skólum? Er samband milli starfshátta […]
Nú eru sumarfrí í mörgum skólum. Þegar ég kenndi var sumarfríið í grunnskólunum lengst af 3 mánuðir og þótti sjálfsagt lengi vel. Seinustu ár mín í kennslu var skólaárið lengt […]