Krítin kem úr úr sumarfríi með nýjan lið, Kennara mánaðarins. En stefnt er að því fá mánaðarlega, einn starfandi kennara til sð segja stuttlega frá starfi sínu. Sú sem ríður á vaðið er Kristjana Friðbjörnsdóttir kennari í Hamraskóla. Sjá nánar með þvi að smella á nafnið hennar.