Sýkillinn svakalegi
Í erindi sem Pasi Sahlberg flutti á ráðstefnunni Future Teachers í ágúst s.l. varaði hann við sýklinum sem geisar um skólakerfi heimsbyggðarinnar þar á meðal í U.S.A. Englandi, Ástalíu, Asíu […]
Í erindi sem Pasi Sahlberg flutti á ráðstefnunni Future Teachers í ágúst s.l. varaði hann við sýklinum sem geisar um skólakerfi heimsbyggðarinnar þar á meðal í U.S.A. Englandi, Ástalíu, Asíu […]
Finnst þér fara of mikill tími í heimanám? Kanntu tíu mínútna regluna í heimanámi? Reglan er afar einföld. Margfaldaðu bekkinn sem barnið þitt er í með 10 og þá ertu […]
Við vorum svo heppnar að Berglind Björnsdóttir, móðir og aðstoðaskólastjóri á Blönduósi sendi okkur hugmyndir sem hún hefur unnið með til að hvetja dóttur sína áfram í lestri. Þetta er […]
Nýstárleg leið til að brúa bilið á milli heima barnsins er að gera ferilskrá barnsins. Með ferilskránni gefst barninu tækifæri til að bera sýnishorn af lífi sínu og reynslu inn […]
Þó hlutverk skólans sé að annast uppeldi og menntun barna þá má starfsfólkið ekki gleymast. Ragnheiður E. Stefánsdóttir mannauðsráðgjafi á skóla-og frístundasviði hefur tekið saman: 1. Hafa leynivinaleik. 2. Hafa […]
Að beiðni verkefnisstjóra hjá Landlæknisembættinu vekjum við athygli á: Að námskeið fyrir leik- og grunnskólakennara í kennslu námsefnisins Vinir Zippýs verður haldið föstudaginn 19. september kl. 12:30 – 17:30 í […]
Kennarar tala stundum um að það sé erfitt að fá foreldra til að mæta á fundi í skólanum þegar umræðuefnið er eitthvað annað en þeirra eigið barn. Erfitt er að […]
Hér eru áhugaverðar hugleiðingar um heimanám á vef KÍ. Í greininni segir m.a. Lenging kennslutíma, aukið heimanámÁ síðustu árum hefur starfstími skóla lengst. Þrátt fyrir þessa lengingu eru fáar vísbendingar um […]