Það getur bjargað lífinu að kunna annað tungumál

Á fundi um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og réttindi barna með annað móðurmál en íslensku, sem haldinn var í dag,  kom greinilega fram hversu mikilvægt það er að virða réttindi barna til að læra móðurmál sitt.

En eins og sannast í  myndbandi, sem sýnt var á fundinum, er ekki síður mikilvægt að ná einnig góðu valdi á fleiri tungumálum.

Færðu inn athugasemd