Hver á að ráða foreldrar eða kennarinn?
Þetta er spurningin sem ég lagði af stað með þegar ég hóf meistaraprófsrannsókn mína fyrir um áratug síðan. Ég hafði fundið fyrir vaxandi óvissu varðandi hlutverk og ábyrgð skóla og […]
Þetta er spurningin sem ég lagði af stað með þegar ég hóf meistaraprófsrannsókn mína fyrir um áratug síðan. Ég hafði fundið fyrir vaxandi óvissu varðandi hlutverk og ábyrgð skóla og […]
Fátt er jafn ánægjulegt eins og að hitta foreldra sem koma glaðir frá foreldraviðtali í skólanum. Þetta reyndi ég fyrir skömmu. Andlit foreldranna ljómuðu eins og jólatré á aðfangadagskvöld þegar […]
Það er nánast sama hvaða atvinnuauglýsingu maður les, allsstaðar er tekið fram að umsækjendur þurfi að búa yfir góðum hæfileikum til samstarfs, gott ef ekki framúrskarandi. Þessi áhersla á samstarfsfærni […]
Þetta myndband, sem birtist á pressan.is, vakti mig til umhugsunar um þá staðreynd að börnin sem þarna sjást og önnur sem eru í svipuðum aðstæðum eru nemendur í skólum. Sama […]
Hugtakið samræða er oft í umræðunni en merking þess virðist stundum óljós. Lise Tingleff Nielsen er meðal þeirra sem halda því fram að samræðan sé mikilvægasta verkfæri kennara í samstarfinu […]
Á myndinni sem hér fylgir sést hugmynd að einföldu verkefni sem auðvelt er að vinna með nemendum á ýmsum aldri. Hvít A3 blöð með spurningum eru límd á vegg í […]
Hér eru drög að verkefni í fimm-sex hlutum sem vinna má með nemendum fyrstu daga skólaársins. Markmið þess er að stuðla að sameiginlegri ábyrgð allra á góðum bekkjarbrag. Verkefnið þarf […]
Hér er frjálsleg þýðing á kafla úr bók Palle Bendsen og Ole Ottesen Observationsundervining i klassen frá 1979. Er efnið ekki enn í góðu gildi? Til kennarans – 10 góð […]
Er einelti ofbeldi? Er eitthvað sameiginlegt með kynþáttafordómum og ofbeldi? Hvernig má stuðla að því að foreldrar verði meðvitaðri um áhrif sín á einelti í skólum? Er samband milli starfshátta […]
Ef það skyldu nú koma rigningardagar í sumarleyfinu get ég vel mælt með tveimur kvikmyndum til að horfa á í videoinu. Báðar snerta þær starfsumhverfi kennara fyrir utan að vera […]