Bestu skólarnir eru í Ontario
Skólarnir í Ontario eru orðnir þeir bestu í heimi. Árlega flykkist þangað skólafólk og stefnumótaraðilar í menntamálum alls staðar úr heiminum til að kynnast því sem þar er að gerast […]
Skólarnir í Ontario eru orðnir þeir bestu í heimi. Árlega flykkist þangað skólafólk og stefnumótaraðilar í menntamálum alls staðar úr heiminum til að kynnast því sem þar er að gerast […]
Það sannaðist einu sinni sem oftar að glögg er gests augað þegar enskur skólamaður, sem var hér á ferðinni, ræddi upplifun sína af íslenskum skólum. „Þið eruð snillingar í að […]
Fyrir nokkru hitti ég föður sem var óhress með að börnin hans læra ekki spænsku í skólanum þar sem þau eru að hluta til alin upp við það mál. Hann […]
Er mögulegt að það sem kennarar læra í kennaranámi verði undir þegar þeir hefja störf og þeirra eigin persónuleiki og reynsla móti starf þeirra mest. Hvaðan spretta hugmyndir um að […]
Það er nánast sama hvaða atvinnuauglýsingu maður les, allsstaðar er tekið fram að umsækjendur þurfi að búa yfir góðum hæfileikum til samstarfs, gott ef ekki framúrskarandi. Þessi áhersla á samstarfsfærni […]
Leikskólakennarar álíta sig koma eins fram við drengi og stúlkur en gera það ekki. Kennarar, foreldrar og nemendur eru sammála um að námsstuðningur foreldra hafi umtalsverð áhrif á námsárangur nemenda. […]
Áhugavert að skoða sjónarhorn nemenda.
„Í skólanum mínum er nemendum mikið hrósað, en þar er algerlega bannað að hrósa þeim fyrir að vera greindir eða fljótir að vinna“ sagði Jón Baldvin Hannesson skólastjóri Giljaskóla á […]
Forvarnarfræðsla þekkist vel sem fræðsla um það sem ekki má. Ég á minningu af forvarnarfræðslu um eiturlyf, þar sem öllum nemendum í unglingadeildinni var hóað saman upp á sal til […]
Mér virðist sem þróun kennarastarfsins hafi of lengi vel verið í höndum annarra fagstétta en kennarastéttarinnar, fyrst voru það prestarnir sem lögðu línuna og síðan sálfræðingar. Sem dæmi má nefna […]