Heilræði fyrir kennara
Fyrir mörgun árum keypti ég mér bók sem ég var svo ánægð með að ég tók til við að þýða hana. Bókin heitir 501 tips for teachers. Eins og titilinn […]
Fyrir mörgun árum keypti ég mér bók sem ég var svo ánægð með að ég tók til við að þýða hana. Bókin heitir 501 tips for teachers. Eins og titilinn […]
Ég hef rekist á nokkuð áhugavert efni undanfarið frá ýmsum áttum þar sem fjallað er um að snúa hefðbundnum kennslustundum við þannig að kennslan fer fram heima og heimanámið er […]
Ef það skyldu nú koma rigningardagar í sumarleyfinu get ég vel mælt með tveimur kvikmyndum til að horfa á í videoinu. Báðar snerta þær starfsumhverfi kennara fyrir utan að vera […]
Nú þegar langur vetur er að baki er kannski mögulegt að suma kennara langi til að segja foreldrum til syndanna. Ég hló mikið þegar ég horfði á þetta myndaband og […]
Þeir sem vinna með börnum þurfa að geta sett þeim og sjálfum sér meðvituð og markviss mörk í samskiptum Kennarar og annað starfsfólk í skólum getur gert þær kröfur til […]
Um daginn hitti ég á förnum vegi gamla skólasystur úr Kennaraskólanum. Það eru orðnir áratugir frá því við hittumst síðast og því um margt að ræða. Eitt af því sem […]
Heimasíðan Made by Joel hefur að geyma margar skemmtilegar hugmyndir að föndri sem hægt er að vinna með nemendum og tengja við hin ólíkustu verkefni.
Eitt af því sem vakti hvað mest athygli mína þegar ég kynntist skólakerfinu í Toronto síðastliðið vor var áherslan á ábyrgð einstaklinganna í samfélaginu. Ábyrgðin lá eins og rauður þráður […]
Það er kennarinn og samband hans við nemendur sem hefur mest áhrif á gæði kennslunnar segir John Hattie fra Auckland University sem í 15 ár rannsakaði 138 mismunandi þætti sem […]
Ég er að lesa frábæra bók, Whose learning is it? Developing children as active and responsible learners, eftir tvær kennslukonur, Jo Osler og Jill Flack, sem ákváðu að spyrja nemendur […]