Mál og lestur – það munar um foreldra
Lestur er eins og margt annað sem börn læra – með góðum ásetningi, stuðningi, æfingu og reynslu. Sumt er nýtt en alls ekki allt. Hið tæknilega ferli lestrar, að umbreyta […]
Lestur er eins og margt annað sem börn læra – með góðum ásetningi, stuðningi, æfingu og reynslu. Sumt er nýtt en alls ekki allt. Hið tæknilega ferli lestrar, að umbreyta […]
Sjálflægnin er eitt helsta einkenni samtímans og það kemur ekki á óvart að „selfie“ hafi verið orð ársins 2014 að mati Oxford Dictionaris. Þá var hafin sú árátta fólks að […]
Rannsóknir nýsjálenska fræðimannsins John Hattie hafa vakið mikla athygli, enda eru þær líklega með þeim umfangsmestu sem um getur á þessu sviði. Þær spanna 18 ára tímabil, ná til fleiri […]
Orðin sem við veljum að nota hafa stundum meiri áhrif en við gerum okkur alltaf grein fyrir. Ég hef verið hugsi yfir því hvaða áhrif það hefur að við kennarar […]
í Undanfarið hef ég verið að kynna mér hugmyndir Carol Dweck um mindset. Í rannsóknum sínum hefur Dweck komist að því að fólk einkennist ýmist af fastmótuðu hugarfari ( fixed […]
Lof og hrós eru aðferðir sem við notum í þeim tilgangi að efla sjálfstraust barna enda liðin sú tíð að hrós var álitið eyðileggja börn og gera þau bæði montin og […]
Þegar barn er væntanlegt í heiminn fá tilvonandi foreldrar mjög gjarnan spurningu á borð við „Vitið þið kynið?“ og að sama skapi er kyn barnsins oft það fyrsta sem spurt […]
Hvernig liði þér ef þú sætir í flugvél og flugstjórinn tilkynnti í hátalarakefið að hann ætlaði að gera sitt besta til að fljúga vélinni á áfangastað? Eða ef læknir, sem […]
Nú líður að skólalokum og nemendur og kennarar eru þessar vikurnar að taka saman afrakstur vetrarins og enn gefst meira að segja smá tími til að bæta það upp sem […]
Þetta kemur skýrt í ljós í tilraunaverkefni sem átti sér stað í grunnskólanum Freja í smábænum Gnesta í Svíþjóð á árunum 2009-2012. Í Svíþjóð hefur undanfarin ár miklum fjármunum, tíma […]