Er hægt að læra til lýðræðis í skólanum?
Ég heyrði það haft eftir erlendum fræðimanni að skólinn væri ólýðræðislegasta stofnun samfélagsins ef fangelsi væru undanskilin. Máli sínu til stuðnings benti fræðimaðurinn á að óvíða annarsstaðar þyrfti að biðja um […]