Félagsfærni og skólabragur
Eitt helsta hlutverk grunnskólans er að búa nemendur undir líf í framtíðarsamfélagi. Þegar nemendur ljúka námi eiga þeir að hafa tileinkað sér margvíslega hæfni, sem skilgreind er í aðalnámskrá grunnskóla, […]
Eitt helsta hlutverk grunnskólans er að búa nemendur undir líf í framtíðarsamfélagi. Þegar nemendur ljúka námi eiga þeir að hafa tileinkað sér margvíslega hæfni, sem skilgreind er í aðalnámskrá grunnskóla, […]
Því hefur stundum verið haldið fram að það sé jafn erfitt að breyta skólum eins og að færa kirkjugarð, það komi engin hjálp innan frá. Staðreyndin er sú að hindranir […]
Ég rakst á grein á facebook um daginn sem mér finnst mjög góð. Greinin er sett upp sem bréf til foreldra frá kennara (samið af yfirmanni yngri barna kennslu í […]
EVA (Danmarks Evalueringsinstitut) hefur skilgreint fimm þætti sem einkenna góða og áhugahvetjandi kennslu. Þetta er gert á grunni niðurstaðna danskra og alþjóðlegra rannsókna á miðstigi grunnskólans. Í kjölfarið voru sett […]
Maður sem ferðast oft til útlanda sagðist hafa veitt því athygli að Íslendingar, sem eru í vinnuferðum í útlöndum, taki yfirleitt leigubíla frá flugvöllum á hótelin öfugt við flesta útlendinga, […]