Ken Robinson- kæfum ekki sköpunarkraftinn maí 11, 2013 · eftir Krítin · í Myndbönd. · alltaf hollt að hlusta á þennan sem stöðugt minnir á mikilvægi þess að ýta undir sköpunargleði og forvitni nemenda og á mikilvægi þess að viðurkenna fjölbreytileika mannsins og varast að hugsa um skóla sem vélrænar stofnanir. Deila: Click to share on X(Opnast í nýjum glugga) X Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga) Facebook Click to email a link to a friend(Opnast í nýjum glugga) Tölvupóstur Meira Click to share on Pinterest(Opnast í nýjum glugga) Pinterest Líka við Hleð... Tengt efni