Kieran Egan

Hér fjallar Kieran Egan um verkefni sem hjálpar nemendum að læra mjög mikið um ákveðin hlut, að kafa á dýptina. Hverjum nemenda er úthlutað einu verkefni í upphafi skólagöngu og nemendur vinna með það viðfangsefni frá 6-16 ára. Nemendur  búa til verkefnamöppu (portfolíó) sem heldur utan um verkefnið og  með því að skoða hana sést  vel hvernig nám nemenda þróast.  Með þessu telur Egan t.d. að ímyndurafl barna njóti sín betur.

Hér er heimasíða þar sem þessum hugmyndum er líst mjög vel. 

Þetta er söluvara, en hugmyndin er áhugaverð og örugglega hægt að nýta hana í einhverri mynd. Mikilvægt er þó að hafa í huga að svona vinna skilar ekki árangri nema hún sé vel ígrunduð og þegar vilji er til staðar til að fylgja henni eftir í langan tíma.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s