Þetta stutta myndband minnir á það hversu mikilvægt er að dæma ekki of fljótt af því sem maður sér. Mikilvægt er að setja sig vel inn í mál áður en áhyggjur fara að hrannast upp. Auðvitað er vandrataður meðalvegurinn milli afskiptaleysis og ofverndunar. Kennarar þurfa að vera vel vakandi fyrir nemendum sínum en þurfa að geta séð heildarmyndina.