Að ala upp börn sem njóta þess að lesa
Það er tvennt ólíkt að kenna lestur eða kveikja lestraránægju hjá börnum. Í þessari grein er lögð áhersla á að mikilvægt sé fyrir börn að finna að lestur í sjálfu sér getur […]
Það er tvennt ólíkt að kenna lestur eða kveikja lestraránægju hjá börnum. Í þessari grein er lögð áhersla á að mikilvægt sé fyrir börn að finna að lestur í sjálfu sér getur […]
Mér var hugsað til hennar Siggu þegar ég heyrði veitingamann á landsbyggðinni segja frá því í útvarpsviðtali hvað sumir Íslendingar sýndu þjónustufólki hans, sem ekki talaði íslensku, mikla lítilsvirðingu þeir […]
7 aðferðir til að tala þannig við nemendur að þeir læri.
Af því að ég er enn undir áhrifum jólaandans þá langar mig til að deila með ykkur skemmtilegri frásögn af jólahaldi barna í Lettlandi. Þar tíðkast að börnin fari út […]
Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um aðferðir sem hægt er að nota þegar meta á skilning nemenda á ákveðnum viðfangsefnum. Listinn er fenginn á þessari vefsíðu og er það sem […]
Við fyrstu sýn er erfitt að sjá hvað kennarar og aðrir uppalendur geta lært af þeim óhæfuverkum sem unnin voru í París og víðar á undanförnum árum. En ef marka […]
Greinin Ofsalega erfitt og rosalega gaman eftir Maríu Steingrimsdóttur birtist í tímaritinu Uppeldi og menntun, 2007 og byggir að hluta á meistaraprófsrannsókn höfundar. Höfundur tók viðtöl við 8 nýliða í kennslu . […]
„Ég er með 20 nemendur, þar af eru fimm með greiningar og tveir að auki sem tala nánast enga íslensku“. Kynning kennara í þessum dúr hljómar ekki ókunnuglega, upplýsingunum fylgir […]