Ég tek nú ekki þátt í svona
Stundum sýna börn meiri þroska en fullorðið fólk, eins og kom í ljós um daginn þegar kunningjakona mín var að sækja 7 ára dótturdóttur sína í ballett. Þegar þær voru […]
Stundum sýna börn meiri þroska en fullorðið fólk, eins og kom í ljós um daginn þegar kunningjakona mín var að sækja 7 ára dótturdóttur sína í ballett. Þegar þær voru […]
Þessi grein birtist í Fréttablaðinu 8. nóvember í tilefni dags gegn einelti.
Á myndinni sem hér fylgir sést hugmynd að einföldu verkefni sem auðvelt er að vinna með nemendum á ýmsum aldri. Hvít A3 blöð með spurningum eru límd á vegg í […]
Hér er frjálsleg þýðing á kafla úr bók Palle Bendsen og Ole Ottesen Observationsundervining i klassen frá 1979. Er efnið ekki enn í góðu gildi? Til kennarans – 10 góð […]
Er einelti ofbeldi? Er eitthvað sameiginlegt með kynþáttafordómum og ofbeldi? Hvernig má stuðla að því að foreldrar verði meðvitaðri um áhrif sín á einelti í skólum? Er samband milli starfshátta […]
Mér finnst það stundum mjög ósanngjarnt hvernig umræðan um einelti er bundin við börn og grunnskólann. Með því er eins og við séum að þvo hendur okkar og gera skólann […]