Í upphafi skólaárs
Nú eru flestir grunnskólar landsins byrjaðir og kennarar hafa hitt nemendur sína a.m.k. einu sinni. Mikil vinna hefur átt sér stað í skólunum undanfarnar vikur þegar kennarar hafa veriið að undirbúa […]
Nú eru flestir grunnskólar landsins byrjaðir og kennarar hafa hitt nemendur sína a.m.k. einu sinni. Mikil vinna hefur átt sér stað í skólunum undanfarnar vikur þegar kennarar hafa veriið að undirbúa […]
eins og dyggir lesendur Krítarinna hafa tekið eftir er Krítin farin í sumarfrí. Við komum aftur um miðjan ágúst.
Þegar stúlkan steig á baðvigtina hrópaði hún upp yfir sig með skelfingu; ég er örugglegasta þyngsta stelpan í bekknum. Þetta gerðist í kvennaklefanum í sundlaug og konurnar sem heyrðu neyðarópið […]
Í lok árs er við hæfi að líta yfir farinn veg og t.d. er áhugavert að skoða hvaða póstar hafa fengið mesta athygli hér á Krítinni. Þetta eru þeir fimm […]
Kæru lesendur Krítarinnar með þessum jólasöng fylgja okkar innilegustu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða og hlökkum til […]
Hér er áhugavert myndband um það sem drífur okkur áfram. Hlýtur að vera mikilvægt fyrir kennara að þekkja það.
Vöndum okkur, forðumst þöggun og rannsökum viðkvæm mál sem upp koma en blásum þau ekki upp til þess eins að fremja mannorðsmorð. Góð grein eftir Ragnar Þorsteinsson, sviðsstjóra skóla- og […]
Ég fylltist gleði einn daginn í sumar þegar ég gekk fram á hóp barna sem var að leika sér í þeim gamla góða leik Yfir og það rann upp fyrir […]
Það verður ekki hjá því komist að grípa boltann sem Gretar L. Marinósson varpaði inn á Krítina fyrir skemmstu þar sem hann veltir fyrir sér hvort það sé ekki ákveðinn […]