Markviss vinna með kynjajafnrétti hefur jákvæð áhrif á námslega stöðu drengja og hjálpar til við að draga úr kvíða stúlkna.
Þetta kemur skýrt í ljós í tilraunaverkefni sem átti sér stað í grunnskólanum Freja í smábænum Gnesta í Svíþjóð á árunum 2009-2012. Í Svíþjóð hefur undanfarin ár miklum fjármunum, tíma […]