Heimanám eða ekki heimanám
Nýjustu rannsóknir í sálfræði (Laurie Helgoe, 2010) sýna að mismunandi persónuleikum hentar ólíkt námsumhverfi. Munurinn á þessum hópum er lífeðlisfræðilegur, og mikilvægt er að tekið sé tillit til hans frá frumbernsku. […]