Ábyrgð skóla á starfsþroska nýliða í kennslu
Greinin Ofsalega erfitt og rosalega gaman eftir Maríu Steingrimsdóttur birtist í tímaritinu Uppeldi og menntun, 2007 og byggir að hluta á meistaraprófsrannsókn höfundar. Höfundur tók viðtöl við 8 nýliða í kennslu . […]