Flakk um Laugarnesskóla

utvarpHér má hlusta á skemmtilegt flakk um Laugarnesskóla. Það birtist svo mikið stolt af skólanum og starfinu þar hjá viðmælendum. Allt of sjaldgæft að þessi tónn  hljómi í samfélaginu.

 

Færðu inn athugasemd