Vefupptökur frá fyrirlestrum um námsmat
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir fræðslu um námsmat á vorönn 2013 í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ. Fræðslunni er miðlað gegnum upptökur sem eru vistaðar hjá Menntamiðju . Fyrirlestrarnir geta nýst […]