Ólafur Örn Pálmarsson
Menntun og útskriftarár:
B.ed. af raungreinakjörsviði kennaradeildar Háskólans á Akureyri árið 2004
Skólinn sem ég kenni við:
Bekkur:
8.-10. bekkur
Síðasta símenntunarnámið sem ég sótti:
Námskeið um Samspil raungreina og lista í Santiago de Compostela á Spáni í júlí 2012
Hvaða þrjú atriði í kennsluháttum mínum hafa haft mest áhrif á árangur nemenda minna:
Fjölbreytni í kennslustundum
Hrós og sýna nemendum virðingu
Áhugi kennarans á efninu
Hverju er ég stoltastur af í starfinu mínu:
Ég stoltur að vinna með fjölbreyttum hópi nemenda að því að efla raungreinamenntun þeirra til framtíðar.
Hvaða markmið set ég mér í þróun starfs míns:
Mér finnst mikilvægt að sinna símenntun vegna þess að það eflir mig mikið í starfi. Á námskeiðum verða oft til góðar kennsluhugmyndir í samvinnu við aðra kennara.
![419677_10150711331093092_2055575049_n[1] (1)](https://kritin.is/wp-content/uploads/2012/10/419677_10150711331093092_2055575049_n1-1.jpg?w=470&h=396)