Vefupptökur frá fyrirlestrum um námsmat

namsmatSamtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir fræðslu  um námsmat á vorönn 2013 í samstarfi við Menntavísindasvið HÍ.  Fræðslunni er miðlað gegnum upptökur  sem  eru  vistaðar hjá Menntamiðju .

Fyrirlestrarnir  geta nýst kennurum sem ekki sóttu fræðsluna til símenntunar og starfsþróunar.

Fyrirhugað er að næsta haust muni samstarf um starfsþróun kennara  á vegum SSH halda áfram.

Færðu inn athugasemd